Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sala no kvk
 
framburður
 beyging
 það að selja e-ð, láta af hendi vöru eða þjónustu gegn gjaldi
 <húsið> er í sölu
  
orðasambönd:
 <hlutabréfin> ganga kaupum og sölum
 
 hlutabréfin eru keypt og seld
 leggja allt í sölurnar til að <sættast við hana>
 
 fórna öllu til að sættast við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík