Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: eignarfall
 1
 
 finna til eftirsjár vegna e-s sem er fjarverandi
 dæmi: ég sakna þín
 dæmi: við söknum dvalarinnar í sveitinni
 2
 
 finna fyrir því að e-ð vantar
 dæmi: hann saknaði heftarans af skrifborðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík