Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakir fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 um orsök/ástæðu: vegna, sökum
 dæmi: hann gat ekki tekið verkefnið að sér sakir anna
 dæmi: hann hefur fengið lausn frá embætti sakir heilsubrests
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík