Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakaruppgjöf no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sakar-uppgjöf
 lögfræði
 það að gefa dæmdum sakamanni eftir refsingu
 almenn sakaruppgjöf
 
 uppgjöf saka hjá mörgum mönnum eða óákveðnum hópi fyrir sams konar brot
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík