Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakargiftir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sakar-giftir
 það sem e-r er sakaður um
 dæmi: hann neitaði öllum sakargiftum
 dæmi: hún var sýknuð af ákæru um rangar sakargiftir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík