Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

röskun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það þegar e-ð raskast, truflun
 dæmi: veikindin ollu röskun á daglegu lífi þeirra
 dæmi: röskun varð á flugferðum vegna veðurs
 2
 
 læknisfræði
 truflun á starfsemi líkama eða hugar
 dæmi: röskun á blóðfitu
 dæmi: röskun í ónæmiskerfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík