Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rösklega ao
 
framburður
 orðhlutar: rösk-lega
 1
 
 af krafti, hratt
 dæmi: þau gengu rösklega að lestarstöðinni
 dæmi: hann synti rösklega yfir vatnið
 2
 
 aðeins meira en e-ð, rúmlega
 dæmi: boðsgestir voru rösklega tvö hundruð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík