Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rönd no kvk
 
framburður
 beyging
 löng og mjó litarræma, t.d. á flík
  
orðasambönd:
 elta <hana> á röndum
 
 fylgja henni hvert fótmál
 fá ekki rönd við reist
 
 geta ekki komið í veg fyrir eitthvað
 reisa <borðið> upp á rönd
 
 láta borðið hvíla á mjórri enda borðplötunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík