Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rök no hk ft
 
framburður
 beyging
 ástæða studd skynsamlegri ályktun, röksemd
 færa rök fyrir <tilgátu sinni>
 leiða rök að <þessari fullyrðingu>
 <þessi fullyrðing> á ekki við rök að styðjast
 <krafan> er á rökum reist
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>rök</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern rök. <i>Hún gat ekki fært nein rök fyrir máli sínu.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík