Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rödd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málrómur, raust
 brýna röddina
 2
 
 söngrödd
 dæmi: rödd einsöngvarans er mjög fögur
  
orðasambönd:
 það eru uppi háværar raddir um að <hann eigi að hætta störfum>
 
 margir þrýsta á að hann eigi að hætta störfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík