Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ræsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja (bíl, vél) í gang
 2
 
 koma (e-m) af stað, t.d. keppanda í hlaupi
 3
 
 ræsa út <slökkviliðið>
 
 biðja slökkviliðið að gera sig klárt til starfa
 dæmi: björgunarsveit var ræst út um miðja nótt
 4
 
 ræsa fram <mýrina>
 
 þurrka mýrina (með skurðum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík