Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ræna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 taka (e-ð) sem annar á og hafa á brott með sér, stela (e-u)
 dæmi: þjófurinn rændi verðmætu málverki
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 taka e-ð í óleyfi (af e-m stað eða af e-m)
 dæmi: tveir menn rændu bankann
 dæmi: hún var rænd um hábjartan dag
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 nema mann á brott gegn vilja hans (oft í auðgunarskyni)
 dæmi: mannræningjarnir rændu syni auðkýfingsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík