Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

apparat no hk
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 tæki
 dæmi: nýja myndavélin er alveg stórsniðugt apparat
 2
 
 stofnun
 dæmi: eftirlitsnefndin er nokkuð þunglamalegt apparat
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík