Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ræktun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að rækta, t.d. tré, blóm
 dæmi: ræktun trjáa
 brjóta <land> til ræktunar
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 rannsókn á sýni úr líkamanum með sérstakri aðferð
 dæmi: blóðsýnið var sett í ræktun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík