Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rækta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (gróður) vaxa, framleiða (matjurtir) með jarðyrkju
 dæmi: hann ræktar runna og fjölær blóm
 rækta <kartöflur>
 rækta <jörðina>
 2
 
 hirða um (e-ð), hlúa að (e-u)
 dæmi: hún er dugleg að rækta sambandið við ættingjana
 dæmi: hirðingjarnir hafa alltaf ræktað menningu sína
 rækta <hæfileika sína>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík