Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rækt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að rækta, það að e-ð er ræktað, ræktun
 dæmi: túnið er í ágætri rækt
 koma rækt í <garðinn>
 
 gera hann gróskumikinn
 leggja rækt við <námið>
 
 stunda námið vel
 2
 
 oftast með greini
 líkamsræktarstöð
 fara í ræktina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík