Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ræksni no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lélegur og slitinn hlutur
 dæmi: ég er að gefast upp á þessu ræksni og ætla að kaupa mér nýjan prentara
 2
 
 gamalt, oftast með greini
 einhver sem á bágt
 dæmi: hann missti vinnuna, ræksnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík