Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rækja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 annast (e-ð), hirða um (e-ð), leggja rækt við (e-ð)
 dæmi: hún er iðin við að rækja sambandið við ættingjana
 dæmi: skólinn rækir hlutverk sitt með sóma
 rækja skyldur sínar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík