Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rækilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ræki-legur
 vandlegur og mikill
 dæmi: lögreglan tók manninn til rækilegrar yfirheyrslu
 dæmi: í bæklingnum eru rækilegar upplýsingar um efnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík