Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ræfill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ómerkilegur maður, ónytjungur
 dæmi: hún tók saman við algjöran ræfil
 2
 
 oftast með greini
 lætur í ljós vorkunnsemi við e-n sem á bágt: vesalingurinn, auminginn
 dæmi: hann er búinn að eiga mjög erfitt, ræfillinn
 3
 
 mjög slitinn hlutur
 dæmi: sófinn er orðið hálfgerður ræfill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík