Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rými no hk
 
framburður
 beyging
 rúm, pláss
 dæmi: gufan fyllti allt rýmið
 dæmi: rými skólans hefur verið tvöfaldað
 dæmi: kaffiterían er í opnu og björtu rými
 opinbert rými
 
 svæði sem er opið almenningi, einkum utanhúss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík