Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rýma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) autt, laust
 dæmi: hann þarf að rýma herbergið fyrir væntanlegan leigjanda
 rýma til
 
 mynda pláss
 dæmi: þeir rýmdu til í stofunni fyrir nýja sófanum
 2
 
 tæma (byggingu) vegna hættuástands
 dæmi: lögreglan lét rýma flugvöllinn
 dæmi: skólinn var rýmdur vegna eldsvoða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík