Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ryk no hk
 
framburður
 beyging
 fínkornótt óhreinindi
 dæmi: það er ryk á bókahillunum
  
orðasambönd:
 dusta rykið af <þessum hugmyndum>
 
 taka þær aftur fram
 slá ryki í augu <hans>
 
 blekkja hann, villa um fyrir honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík