Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ryðjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 troðast (áfram), koma með fyrirferð
 dæmi: áhorfendur ruddust út á leikvanginn
 dæmi: hvað á það að þýða að ryðjast hingað inn óboðinn?
 dæmi: hann ruddist fram fyrir mig í biðröðinni
 ryðja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík