Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúst no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einkum í fleirtölu
 leifar af föllnu húsi
 [mynd]
 2
 
 jarðfræði
 stór þúfa með sífrera
  
orðasambönd:
 leggja <borgina> í rúst
 
 jafna hana við jörðu
 reisa <starfsemina> úr rústum
 
 byggja starfsemina aftur upp frá grunni
 <herbergið> er allt í rúst
 
 a
 
 það er mikil eyðilegging þar
 b
 
 þar er mikil óreiða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík