Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúmur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 víður, rúmgóður
 dæmi: jakkinn þarf að vera rúmur yfir axlirnar
 það er rúmt um <hana>
 
 dæmi: það er vel rúmt um okkur í nýju íbúðinni
 2
 
 (tímabil, magn o.fl.)
 heldur meiri en e-ð, ríflegur
 dæmi: það er rúmur kílómetri að kirkjunni
 dæmi: þau fluttu þangað fyrir rúmum tveimur árum
 dæmi: hann hefur þyngst um rúm þrjú kíló
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík