Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúmast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 komast fyrir, hafa rými (einhvers staðar)
 dæmi: kindurnar rúmast ekki allar í fjárhúsinu
 dæmi: skólinn rúmast allur í einni byggingu
 rúma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík