Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúlla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 velta
 dæmi: boltinn rúllar eftir gólfinu
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 vefja (e-u) saman
 dæmi: hún rúllaði tímaritinu saman
 dæmi: krakkarnir rúlluðu upp svefnpokunum sínum
 3
 
 fara á hausinn
 dæmi: fyrirtækið rúllaði í fyrra
 4
 
 rúlla + upp
 óformlegt
 sigra (e-n), klára (e-ð) vel
 dæmi: liðið rúllaði upp andstæðingunum
 upprúllaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík