Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúgbrauð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rúg-brauð
 1
 
 þétt, dökkt brauð bakað úr rúgmjöli
 [mynd]
 2
 
 sendiferðabíll eða smárúta með ferstrendu lagi (upphaflega af Volkswagen-gerð)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík