Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rusl no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 úrgangur og drasl sem er hent
 fara út með ruslið
 henda <tepokanum> í ruslið
 setja <blaðið> í ruslið
 2
 
 mjög lélegur hlutur
 dæmi: þetta teikniforrit er rusl, notaðu heldur hitt
  
orðasambönd:
 vera í rusli
 
 vera miður sín, hnugginn
 dæmi: hann er í rusli eftir að hann hætti með kærustunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík