Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rumska so info
 
framburður
 beyging
 byrja að vakna af svefni, hálfvakna
 dæmi: síminn hringdi en hún rumskaði ekki
 dæmi: sólin var komin hátt á loft þegar þau rumskuðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík