Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rugl no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vitleysa, bull
 dæmi: taktu ekki mark á ruglinu í honum
 dæmi: þessi draumur var algjört rugl
 2
 
 ringulreið
 dæmi: lestaráætlunin fór öll í rugl
  
orðasambönd:
 vera í rugli
 
 vera í óreglu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík