Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annmarki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ann-marki
 fyrirstaða, galli
 dæmi: umsóknin var teknin gild þrátt fyrir nokkra annmarka
 það eru annmarkar á <þessu fyrirkomulagi>
 <þetta> er annmörkum háð
 
 það eru vankantar, ágallar, takmarkanir á þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík