Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rómur no kk
 
framburður
 beyging
 rödd, raust
 <honum> liggur hátt/lágt rómur
 
 rödd hans er sterk/veik
  
orðasambönd:
 gera góðan róm að <máli hennar>
 
 sýna máli hennar góðar undirtektir
 <ályktunin var samþykkt> einum rómi
 
 ályktunin var samþykkt samhljóma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík