Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ról no hk
 
framburður
 beyging
 hægur gangur, rölt
 vera á róli
 
 vera á fótum, vera á ferli, flækjast um
 dæmi: hann er oft á róli í miðbænum á kvöldin
 vera kominn á ról
 
 vera kominn á fætur
 vera á <góðu> róli
 
 sýna ágæta framvindu
 dæmi: hann er á góðu róli með verkefnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík