Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

róast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 verða rólegur eða rólegri
 dæmi: ég róast við að hlusta á þægilega tónlist
 dæmi: hann róaðist ekki fyrr en fundurinn var búinn
 dæmi: hundurinn róaðist og hætti að gelta
 róa
 róandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík