Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 sjá um (e-n), hafa (e-ð) með höndum
 dæmi: hann annast veitingasölu í háskólanum
 dæmi: þær völdu ljóðin og önnuðust útgáfu bókarinnar
 annast um <viðhald hússins>
 2
 
 sjá um, hafa umsjón með e-m eða e-u
 dæmi: hún annast gamla móður sína
 annast um <sjúklinginn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík