Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rothögg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rot-högg
 1
 
 högg sem rotar
 dæmi: hann fékk rothögg og missti meðvitund
 2
 
 yfirfærð merking
 e-ð sem veldur miklu tjóni eða skaða, skaðvaldur
 dæmi: innflutningur á kjötvörum gæti verið rothögg fyrir landbúnaðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík