Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rofna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fara í sundur, slitna
 dæmi: sambandið rofnaði meðan ég var í símanum
 dæmi: vegurinn hefur rofnað vegna flóða
 2
 
 brotna niður eða losna í sundur af völdum veðurs og vinda
 dæmi: á löngum tíma rofnar bergið og molnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík