Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rofa so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: það
 það rofar til
 
 ský dregur frá sól, það léttir til
 dæmi: það rofaði til síðdegis og birti í lofti
 það rofar til <í atvinnulífinu>
 
 horfurnar batna í atvinnulífinu
 dæmi: nú er farið að rofa til í húsnæðismálum okkar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík