Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rof no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að rjúfa e-ð, það þegar e-ð rofnar
 rof á <samningi>
 rof á <straumi>
 
 dæmi: það var gert rof á útsendingu dagskrárinnar
 2
 
 rauf, gat
 dæmi: það kom rof í varnargarðinn
 3
 
 jarðfræði
 áhrif vatns, vinds og frosts á berg og land
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík