Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annars ao
 
framburður
 1
 
 að öðrum kosti
 dæmi: komdu strax, annars færðu enga köku
 2
 
 að öðru leyti
 dæmi: síminn hringdi þrisvar, annars var kvöldið rólegt
 3
 
 meðal annarra orða
 dæmi: annars ætla ég til útlanda eftir viku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík