Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

roð no hk
 
framburður
 beyging
 húð fisks, sett hreistri
  
orðasambönd:
 hafa ekki roð við <honum>
 
 standa <honum> langt að baki
 vera eins og snúið roð í hund
 
 vera önugur í viðmóti
 vera tvöfaldur í roðinu
 
 vera falskur
 þetta er rýrt í roðinu
 
 þetta er lítils virði eða ómerkilegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík