Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: annar-legur
 1
 
 undarlegur, sérkennilegur
 dæmi: tunglið varpaði annarlegri birtu á götuna
 vera í annarlegu ástandi
 
 vera í vímu, undir áhrifum fíkniefna
 dæmi: lögreglan handtók þjófana sem reyndust vera í annarlegu ástandi
 2
 
 óeðlilegur, óheiðarlegur
 dæmi: málflutningur þeirra virðist stjórnast af annarlegum hvötum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík