Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rjúpa no kvk
 
framburður
 beyging
 fugl af orraætt sem lifir til fjalla
 (Lagopus muta)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 rembast eins og rjúpan við staurinn <að læra á tölvuna>
 
 reyna mikið á sig við ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík