Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rjúfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 taka (e-ð) í sundur, slíta (e-ð)
 dæmi: hann rauf samkomulagið við okkur
 dæmi: tómstundastarfið rýfur einangrun fatlaðs fólks
 dæmi: útsendingin var rofin vegna áríðandi tilkynningar
 dæmi: þeir rufu skarð í veginn
 rjúfa þögnina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík