Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rím no hk
 
framburður
 beyging
 samhljóman orða í vísuorði eða milli vísuorða, ugla : rugla, rím : flím
  
orðasambönd:
 rugla <hana> í ríminu
 
 gera hana ruglaða
 ruglast í ríminu
 
 verða ruglaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík