Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem á mikla peninga, auðugur
 2
 
 sem hefur að geyma mikið af e-u, auðugur
 dæmi: ávextir eru ríkir að vítamínum
 dæmi: landið er ríkt af olíu
 3
 
 mikill, töluverður
 dæmi: hann lagði ríka áherslu á orðin
 dæmi: leikir eru ríkur þáttur í skólastarfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík