Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 annar raðtala
 
framburður
 beyging
 númer tvö í röð
 annar í hvítasunnu
 annar í jólum
 annar í páskum
 annar <algengasti> <fuglinn>
 
 fugl nr. tvö að algengi
 dæmi: hún var valin önnur besta kvikmyndin
 önnur persóna
 
 málfræði
 málfræðileg persóna sem á við fornafnið 'þú' eða 'þið'
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík