Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríkjandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ríkj-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sem ræður, er hvarvetna til staðar
 dæmi: norðanátt er ríkjandi vindátt í bænum
 dæmi: sú skoðun er ríkjandi að forstjórinn eigi að víkja
 2
 
 líffræði
 ríkjandi gen
 
 gen sem kallar fram sömu svipgerð bæði arfhreinna og arfblendinna einstaklinga
 ríkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík